Mannauðssjóðurinn Hekla sem hefur það hlutverk að veita styrki til fræðsluverkefna á vegum sveitarfélaga og stofnanna þeirra sem tengjast markvissri starfsþróun starfsfólks sveitarfélaga. Auk þess rekur sjóðurinn mannauðssetur sem mótar stefnu og vinnur tillögur að fræðslutækifærum auk þess að styðja og skipuleggja fræðslu til stofnana m.a. um skipulag og framsetningu símenntunnaráætlana. Mannauðssetur leggur áherslu á samtarf við tengda fræðsluaðila.
Skrifstofan er að Skipagötu 14 Akureyri.
Framkvæmdastjóri: Hrund Hlöðversdóttir hrund(hjá)mannauðssjodur.is
Í stjórn Heklu sitja:
Fulltrúar stéttarfélaga sem aðild eiga að sjóðnum:
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags og formaður stjórnar sjóðsins
Karl Rúnar Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar
Marta Ólöf Jónsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs
Til vara:
Árný Erla Bjarnadóttir, formaður FOSS stéttarfélgas í almannaþjónustu
Trausti Björgvinsson, formaður Starfsmannafélags Suðurnesja
Fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga:
Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar Sambandsins
Berglind Eva Ólafsdóttir, sérfræðingur samninganefndar Sambandsins
Til vara:
Bjarni Ómar Haraldsson
Margrét Sigurðardóttir