Bjóðum Hrund velkomna

Hrund Hlöðversdóttir
Hrund Hlöðversdóttir

Stjórn Mannauðssjóðsins auglýsti nú í byrjun árs eftir framkvæmdastjóra og var Hrund Hlöðversdóttir
ráðin úr hópi umsækjenda. Hún er menntuð kennari frá Kennaraháskóla Íslands árið 1997
og lauk M.ed prófi með áherslu á stjórnun menntastofna frá Háskólanum á Akureyri árið
2011. Hrund hefur lengst af starfað við kennslu í grunnskólum og leikskólum í Reykjavík og á
Akureyri en aðallega við stjórnun og gegndi hún starfi skólastjóra Hrafnagilsskóla í tólf ár.
Hrund hefur einnig skrifað námsbækur og einnig gefið út skáldsögur síðustu ár.

Upp